Nemendur tjölduðu fyrir utan sjoppuna! Sjáðu mynd!
Í löngu frímó í dag myndaðist gríðarlega löng biðröð fyrir utan sjoppuna áður en hún opnaði og óhætt er að segja að nóg hefur verið að gera í sjoppunni á þessari önn. Ekki dró úr aðsókninni á dögunum þegar að…