Kennarar kjósa um verkfall

Eins og langflestir vita þá vofir nú verkfall yfir nokkrum framhaldsskólum landsins. Samningar virðast ekki ætla að nást og ef fram heldur sem horfir þá munu verkföll framhaldsskólakennara hefjast þann 20. febrúar nk. Háværir orðrómar hafa heyrst um að nú…