3. október, 2024

„Við leggjum upp með að skólarnir verði sameinaðir“

Ritstjórn

Ritstjórn

Eflaust hefur það ekki farið fram hjá neinun nemanda að fyrr í dag tilkynnti mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, áform sín um að sameina MA og VMA. Margt fólkt sótti fundinn sem haldinn var í Hofi en þar voru MA-ingar í miklum meirihluta.

Frétta stofa Hrímfaxa náði tali af Ásmundi. Viðtalið má finna hér að neðan.

Fleira skemmtilegt...