29. maí, 2024

Mótmæli!

Ritstjórn

Ritstjórn

Mál málanna um þessar mundir er yfirlýst sameining MA og VMA. Eftir fundinn í Hofi í gær með mennta- og barnamálaráðherra þar sem nemendur og starfsfólk fengu afar óskýr svör við sínum spurningum, gaf stjórn Hugins, nemendafélag MA, út yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir óánægju með vinnubrögð ráðherra og þá ákvörðun að sameina skólana. Í kjölfarið hefur Skólafélagið Huginn efnt til opinna mótmæla gegn sameiningu MA og VMA sem munu eiga sér stað í dag á Ráðhústorgi klukkan 13:45.

Fleira skemmtilegt...