27. júlí, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Dýrt stykki en ekki dýr plötusnúður?

Mikið ósætti ríkir þessa dagana í skólanum varðandi músíkina sem spiluð er í löngu. Nafnlausir notendur hafa farið mikið í málinu og undanfarinn sólarhring hafa fimm nafnlausar færslur litið dagsins ljós á fésbókarsíðu nemenda. Hannes Ingi í 2. bekk var…

Treyjudagur í MA heimsfrægur á Tiktok

Óhætt er að segja að þær Salka og Haddý í 3. X hafi gert garðinn frægan síðastliðin þriðjudag. Þær birtu Tiktok af sér dansa í Kvos en þegar þessi frétt er skrifuð er myndbandið með rúm tvöhundruð þúsund áhorf sem…

Magnús Máni býður sig fram til forseta

Magnús Máni Sigurgeirsson, athafnamaður og nemandi í 3.X tilkynnti í dag að hann hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Magnús hefur gegnt stöðu skemmtanastjóra í Menntaskólanum á Akureyri síðastliðið skólaár og hefur fundið fyrir mikilli pressu til…

Gettu Betur í Kvos á miðvikudag!

Annað kvöld mætir Menntaskólinn á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra í Kvos! Ljóst er að margt verður um manninn í Kvos nú á miðvikudgaskvöld en keppnin hefst klukkan 20:00. Sá grunur liggur fyrir að lið FNV komi með kröftugt stuðningslið og…

StemMA klæðist Prada

Nú eru myndbandafélög Menntaskólans á Akureyri farin á fullt og sýndu þau öll myndbönd á árshátíðinni fyrir stuttu með pompi og prakt. Frumsýndu þau einnig öll ný lög og tónlistarmyndbönd. Þó er það ekki allt sem félögin hafa verið að…

Er Muninn dautt félag?

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að hið árlega haustblað Munins hefur ekki enn litið dagsins ljós. Nú styttist óðum í annarlok en ekkert bólar á Muninn blaði. Verði blaðið ekki gefið út á næstu tveim vikunum mun félagið verða…

Ritstjórn Hrímfaxa biðst afsökunar

Ritstjórn Hrímfaxa hefur verið vakin athygli á því að frétt dagsins í dag hafi verið yfir strikið og óþörf. Ritstjórnin vill biðjast afsökunar á því ef að fréttin særði einhvern enda ekki gerð til þess. Fréttin var skrifuð í góðlátlegu…