5. desember, 2024

Category Kvosin

Allt milli himins og jarðar!

Hulunni svipt af leikriti LMA!

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, hyggst í vikunni tilkynna hvaða leikrit verður sett á fjalirnar þetta skólaárið. Undanfarin ár hefur félagið verið afar stórhuga og mikil spenna myndast kringum uppsetningu þess. Hrímfaxi væntir þess að í ár verði þar engin…

Dýrt stykki en ekki dýr plötusnúður?

Mikið ósætti ríkir þessa dagana í skólanum varðandi músíkina sem spiluð er í löngu. Nafnlausir notendur hafa farið mikið í málinu og undanfarinn sólarhring hafa fimm nafnlausar færslur litið dagsins ljós á fésbókarsíðu nemenda. Hannes Ingi í 2. bekk var…

Treyjudagur í MA heimsfrægur á Tiktok

Óhætt er að segja að þær Salka og Haddý í 3. X hafi gert garðinn frægan síðastliðin þriðjudag. Þær birtu Tiktok af sér dansa í Kvos en þegar þessi frétt er skrifuð er myndbandið með rúm tvöhundruð þúsund áhorf sem…

Gettu Betur í Kvos á miðvikudag!

Annað kvöld mætir Menntaskólinn á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra í Kvos! Ljóst er að margt verður um manninn í Kvos nú á miðvikudgaskvöld en keppnin hefst klukkan 20:00. Sá grunur liggur fyrir að lið FNV komi með kröftugt stuðningslið og…

StemMA klæðist Prada

Nú eru myndbandafélög Menntaskólans á Akureyri farin á fullt og sýndu þau öll myndbönd á árshátíðinni fyrir stuttu með pompi og prakt. Frumsýndu þau einnig öll ný lög og tónlistarmyndbönd. Þó er það ekki allt sem félögin hafa verið að…

Trölli stal skólaskírteinunum

Eins og mörg ykkar hafa eflaust tekið eftir þá hafa bólar ekkert á skólaskírteinunum sem nemendur gátu sótt um við byrjun haustannar. Skólaskírteinin veita afslætti og önnur kjör í verslunum víðsvegar um landið og er þetta því mikill missir fyrir…

Busi klippti hárið á Einari Sigtryggs!

Eins og flestum er kunnugt um þá er desember mánuður genginn í garð og jólin nálgast óðfluga. Það er því margt sem þarf að gera og græja svo að jólin verði eins og best verður á kosið. Einar Sigtryggs þekkja…

Er Muninn dautt félag?

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að hið árlega haustblað Munins hefur ekki enn litið dagsins ljós. Nú styttist óðum í annarlok en ekkert bólar á Muninn blaði. Verði blaðið ekki gefið út á næstu tveim vikunum mun félagið verða…