Hulunni svipt af leikriti LMA!
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, hyggst í vikunni tilkynna hvaða leikrit verður sett á fjalirnar þetta skólaárið. Undanfarin ár hefur félagið verið afar stórhuga og mikil spenna myndast kringum uppsetningu þess. Hrímfaxi væntir þess að í ár verði þar engin…