Hvað gerist ef uppáhalds par Menntaskólans gengur í það heilaga?

Eins og öllum er líklegast ljós er góðgerðarvika Hugins í fullu fjöri. Hafa glöggir þó mögulega tekið eftir áheitinu sem stílað er á eina milljón, en ef milljón íslenska króna safnast til styrktar Kvennaathvarfinu á Akureyri ætla þeir Þröstur Ingvarsson…