2. október, 2024

Category Djammið

Útskriftarferð fyrir útvalda?

Ár hvert halda útskriftanemar Menntaskólans á Akureyri suður á bóginn í þeim tilgangi að halda uppá þann merka áfanga að hafa lokið námi við skólann. Útskriftarferðin er farin í byrjun júni og það er ekkert leyndarmál að ferðinn kostar sitt.…

SviMA sumarteitinu frestað

Á kvöldvöku gærdagsins tilkynnti SviMA teiti á Sumardaginn fyrsta til þess að bæta upp fyrir metnaðarlítil myndbönd á árinu. Í dag bárust hinsvegar þær fréttir að teitinu hafi verið frestað en kom það engum á óvart miðað við fyrri störf…

LMA-ingar slettu úr klaufdýrum

Óupplýstir MA-ingar halda að LMA haldi aðeins einn  stóran fund á ári. Þann sem haldin er rétt eftir að kosið hefur verið í forsetaembætti áðurnefnda félags eða hinn svokallaða aðalfund. Það er þó á misskilningi byggt en félagið heldur fjölmarga…

Sjalli í kvöld

Í kvöld, réttara sagt í nótt, verður sjallaball. Þeir í Clubdub og Daniil munu troða upp en von er á því að plötusnúður haldi uppi stemmningunni á meðan þeir eru ekki að. Ljóst er að margt verður um MA-inginn enda…