Útskriftarferð fyrir útvalda?
Ár hvert halda útskriftanemar Menntaskólans á Akureyri suður á bóginn í þeim tilgangi að halda uppá þann merka áfanga að hafa lokið námi við skólann. Útskriftarferðin er farin í byrjun júni og það er ekkert leyndarmál að ferðinn kostar sitt.…