30. maí, 2024

Category Ratatoskur

Magnús Máni býður sig fram til forseta

Magnús Máni Sigurgeirsson, athafnamaður og nemandi í 3.X tilkynnti í dag að hann hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Magnús hefur gegnt stöðu skemmtanastjóra í Menntaskólanum á Akureyri síðastliðið skólaár og hefur fundið fyrir mikilli pressu til…

Ritstjórn Hrímfaxa biðst afsökunar

Ritstjórn Hrímfaxa hefur verið vakin athygli á því að frétt dagsins í dag hafi verið yfir strikið og óþörf. Ritstjórnin vill biðjast afsökunar á því ef að fréttin særði einhvern enda ekki gerð til þess. Fréttin var skrifuð í góðlátlegu…

Sjáðu besta kökudag sögunnar

Nú fyrr í vikunni hélt 1.AF kökudag fyrir 3.X. Ljóst er að busarnir eru vel upp aldir en kökudagurinn hefur fest sig á spjöld sögunnar sem einhver besti sinnar gerðar í seinni tíð. 3.X er sá böðlabekkur sem á tvo…

Sunddeit og ís

Mikil veðurblíða var um síðustu helgi þrátt fyrir að rigning á laugardeginum hafi sett strik í reikninginn. Margt var um manninn á Akureyri vegna árlegrar Akureyrarvöku. Á föstudag var veðrið verulega gott og mældi veðurstofa Hrímfaxa hitann mest 26°c. Sum…

The Rizzard of KvOz

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að Trausti Hrafn í 1.U laðar að sér kvenkynið eins og segull. Trausti Skemmtóbusi er sæmilega hávaxinn, góður í körfubolta og með RISASTÓRAN heila. Margar hafa fengið hálstognun eftir að líta svo hratt aftur…