17. desember, 2024

Category Ratatoskur

Maís í tonnavís á Heimavistinni!

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að maís er í miklu uppáhaldi hjá heimavistinni en þegar það er ekki maís í matnum sjálfum, þá er hann oftast reiddur fram sem meðlæti í salatbarnum. Menntskælingar hafa sést gulir í framan…

Nýju sófarnir valda usla

Sú ákvörðun skólastjórnenda á að skipta um sófa innan veggja skólans hefur án efa ekki farið framhjá neinum. Nú þegar þú gengur inn í skólann mæta þér hinir hátískulegu og fínu sófar frá Epal sem skólinn hefur nýlega fest kaup…

Dagskrá kvöldvökunnar lekið!

Loksins er komið að því. Ástarkvöldvaka skemmtó er í kvöld 16. febrúar og hefur ritstjórn Hrímfaxa lagst í rannsóknarvinnu til þess að komast að því hvað mun gerast í kvosinni í kvöld. Á dagskránni eru hinir ýmsu liðir. Gera má…

Ætti TásMA að fá að vera myndbandafélag?

Hrímfaxa hefur borist aðsend frétt um deilur ákveðins undirfélags. Myndbandafélög MA eru mismundandi eins og þau eru mörg. Eitt félag innan MA hefur þó fengið að sitja mikið í sviðsljósinu en það er félagið TásMA. Er það ekki viðurkennt myndbandafélag…

Er 3. X meira en bara bekkur!?

Hrímfaxa hefur borist eftirfarandi grein: „Það er orðið á götunni að 3. X sé að gera meira en bara læra stærðfræði!! Þau fara saman í sund, út að borða og meira segja í skíðaferð til Noregs!! Er auðjöfurinn Ester Helga…

LMA-ingar slettu úr klaufdýrum

Óupplýstir MA-ingar halda að LMA haldi aðeins einn  stóran fund á ári. Þann sem haldin er rétt eftir að kosið hefur verið í forsetaembætti áðurnefnda félags eða hinn svokallaða aðalfund. Það er þó á misskilningi byggt en félagið heldur fjölmarga…

Menntskælingar á hálum ís!

Undanfarin misseri hefur svellið á milli heimavistarinnar og skólans leikið nemendur grátt. Ritstjórn Hrímfaxa hefur fengið aðsend myndskeið af fjölda nemenda fljúga á hausinn í þessum stórhættulegu aðstæðum og verða einhver þeirra birt hér. Lesendur eru hvattir til þess að…

Söngkeppnin á mánudag, Þröstur ekki með

Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri fer fram þann 6. febrúar næstkomandi og samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Þröstur Ingvarsson ákveðið að sitja hjá þessa keppni. Þröstur er flestum kunnugur sem einn helsti söngfugl skólans og sigraði söngkeppni skólans á seinasta ári þar…

AmMA í fjárhagsvanda

AmMA er í klandri

Hávær rómur innan veggja skólans hermir að Aðalmyndbandafélaga Menntaskólans á Akureyri, AmMA, sé í gífurlegri skuld. Þá hafi AmMA-strákarnir eitt miklu fé í árshátíðarþátt félagsins en þar átti lag þeirra, Anime stelpan, stóran þátt í kostaði þáttarins en þeir fengu…