Maís í tonnavís á Heimavistinni!
Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að maís er í miklu uppáhaldi hjá heimavistinni en þegar það er ekki maís í matnum sjálfum, þá er hann oftast reiddur fram sem meðlæti í salatbarnum. Menntskælingar hafa sést gulir í framan…