8. september, 2024

Category Ratatoskur

LMA-ingar slettu úr klaufdýrum

Óupplýstir MA-ingar halda að LMA haldi aðeins einn  stóran fund á ári. Þann sem haldin er rétt eftir að kosið hefur verið í forsetaembætti áðurnefnda félags eða hinn svokallaða aðalfund. Það er þó á misskilningi byggt en félagið heldur fjölmarga…

Menntskælingar á hálum ís!

Undanfarin misseri hefur svellið á milli heimavistarinnar og skólans leikið nemendur grátt. Ritstjórn Hrímfaxa hefur fengið aðsend myndskeið af fjölda nemenda fljúga á hausinn í þessum stórhættulegu aðstæðum og verða einhver þeirra birt hér. Lesendur eru hvattir til þess að…

Söngkeppnin á mánudag, Þröstur ekki með

Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri fer fram þann 6. febrúar næstkomandi og samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Þröstur Ingvarsson ákveðið að sitja hjá þessa keppni. Þröstur er flestum kunnugur sem einn helsti söngfugl skólans og sigraði söngkeppni skólans á seinasta ári þar…

AmMA í fjárhagsvanda

AmMA er í klandri

Hávær rómur innan veggja skólans hermir að Aðalmyndbandafélaga Menntaskólans á Akureyri, AmMA, sé í gífurlegri skuld. Þá hafi AmMA-strákarnir eitt miklu fé í árshátíðarþátt félagsins en þar átti lag þeirra, Anime stelpan, stóran þátt í kostaði þáttarins en þeir fengu…