22. desember, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Birgir bollukóngur með bollur í kvos!

Heimildir Hrímfaxa herma að Huginsstjórn ætli að hafa bollur í kvosinni í dag. Forseti skólans, Birgir Orri Ásgrímsson, betur þekktur sem „Birgir Bollukóngur“ hefur tilkynnt að hann muni gefa öllum nemendum skólans ókeypis bollur í kvosinni. Birgir, sem er þekktur…

Dagskrá kvöldvökunnar lekið!

Loksins er komið að því. Ástarkvöldvaka skemmtó er í kvöld 16. febrúar og hefur ritstjórn Hrímfaxa lagst í rannsóknarvinnu til þess að komast að því hvað mun gerast í kvosinni í kvöld. Á dagskránni eru hinir ýmsu liðir. Gera má…

Ætti TásMA að fá að vera myndbandafélag?

Hrímfaxa hefur borist aðsend frétt um deilur ákveðins undirfélags. Myndbandafélög MA eru mismundandi eins og þau eru mörg. Eitt félag innan MA hefur þó fengið að sitja mikið í sviðsljósinu en það er félagið TásMA. Er það ekki viðurkennt myndbandafélag…

Er 3. X meira en bara bekkur!?

Hrímfaxa hefur borist eftirfarandi grein: „Það er orðið á götunni að 3. X sé að gera meira en bara læra stærðfræði!! Þau fara saman í sund, út að borða og meira segja í skíðaferð til Noregs!! Er auðjöfurinn Ester Helga…

Besta nestið í skólann

Eins og flest vita getur tíminn frá skólabyrjun til hádegismatar verið lengi að líða og verða mörg svöng á svo langri stundu. Því getur verið gott að fá sér millimál í löngu frímínútunum. Þá vaknar oft spurningin: Hvað á ég…

LMA-ingar slettu úr klaufdýrum

Óupplýstir MA-ingar halda að LMA haldi aðeins einn  stóran fund á ári. Þann sem haldin er rétt eftir að kosið hefur verið í forsetaembætti áðurnefnda félags eða hinn svokallaða aðalfund. Það er þó á misskilningi byggt en félagið heldur fjölmarga…

Menntskælingar á hálum ís!

Undanfarin misseri hefur svellið á milli heimavistarinnar og skólans leikið nemendur grátt. Ritstjórn Hrímfaxa hefur fengið aðsend myndskeið af fjölda nemenda fljúga á hausinn í þessum stórhættulegu aðstæðum og verða einhver þeirra birt hér. Lesendur eru hvattir til þess að…

Hrefna sigraði söngkeppni MA 2023

Margt var um mannin í kvos á mánudagskvöld þegar einn stærsti viðburður skólafélagsins var haldin. Söngkeppnin heppnaðist þokkalega en heimildir Hrímfaxa herma að streymið hafi verið ansi slakt fyrir hléið vegna nettengingar og að kosning fyrir vinsælasta atriðið hafi þurft…

TóMA með gleðidag og söngkeppni í kvöld

Fúlir MA-ingar þurftu ekki að örvænta í morgun þegar þeir gengu inn um dyr skólans því Tónlistarfélagið TóMA glöddu menntskælinga með svalandi Capri-sun í morgunsárið. Því er ljóst að MA-ingar eru með háan blóðþrýsting þennan daginn og geta þeir þakkað…

Hvar er best að stunda heimaleikfimi?

Nýlega tók ritsjtórn Hrímfaxa saman þrjár stöður sem hjálpa til við að minnast skólans í miðjum klíðum. Þetta eru að sjálfsögðu stöðurnar Kennarinn, Heilbrigðisbrautin og Uglan en þau sem að kannast ekki við þessar stellingar er bent á að nálgast…