17. desember, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Fyrsti söngsalur Óðinsstjórnar

Í löngu í dag var stórskemmtileg uppákoma. Þar kynnti Óðinsstjórn sig fyrir fullri kvos af nemendum og hélt síðan söngsal með sínum hætti. Í Óðinsstjórn sitja: Forseti Guðmundur Steinn Egilsson Varaforseti Atli Þormóðsson Gjaldkeri Logi Gautason Ritari Þorkell Máni Pétursson…

Skiptir stærð máli?

Ef að Menntaskælingar voru eitthvað að velta því fyrir sér hvað sé hægt að gera sér til gamans í kvöld þá er sú ráðgáta leyst því árlegi Bragabikarinn verður haldinn í kvos kl 19:30. Fyrir þau sem að vita ekki…

Kisan keyrir rútuna suður

Í dag mun stór hópur nemanda halda á vit ævintýranna til borgar óttans í árlegu menningarferð skólans. Hrímfaxi frétti af því í dag að vegna deilna milli MA nemenda og rútubílstjóra SBA muni Kisan keyra eina af rútunum sem fer…

Síðasta veiðiferðin í kvos

Á morgun, fimmtudaginn 5. október kl 20:00 verður kvikmyndin Síðasta veiðiferðin sýnd á stóra tjaldinu í kvos. Veiðifélag MA er undirfélagið sem stendur fyrir þessum viðburði. Þetta er að margra mati ein fyndnasta mynd sem framleidd hefur verið og því…

Bleiki sparigrísinn hans Trausta

Eins og glöggir lesendur muna, lagðist ritstjóri Munins svo lágt að ræna starfsmanni Hrímfaxa og kúga út úr honum yfirlýsingu um yfirburði Munins. Var það líklega stönt til að vekja athygli á útgáfu Völvunnar. Hrímfaxi fyrirgefur ekki svo auðveldlega og…

Fjölmennum á samstöðufund

Ritstjórn Hrímfaxa vill vekja athygli á því að haldinn verður samstöðufundur á Kaffi Múlaberg á Hótel KEA, á morgun sunnudaginn 10. september klukkan 14:00. Á fésbókarsíðunni Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA segir: Allir sem hafa áhuga á að…

Er 2.X óstöðvandi?

Síðastliðinn föstudag stóð ÍMA fyrir handboltamóti innan 2. bekkjar. Bekkirnir áttu í harðri baráttu og ekkert var gefið eftir enda gríðarlegt keppnisskap að finna meðal nemenda. Sumir höfðu þó á orði að þeir söknuðu þess að allir árgangar tækju þátt…

Fetuðu í fótspor Messi

Margt var um manninn í Kvosinni á danskeppni nýnema í gærkvöldi enda gífurleg spenna meðal nemenda eftir því að sjá hvaða bekkur bæri sigur úr býtum. Busabekkirnir (flestir) stóðu undir væntingum og gott betur en það. Það var því ekki…

Kleinuhringirnir hurfu sporlaust

Skólafélagið Huginn stóð fyrir gleðidegi í morgun og í tilefni þess var boðið upp á dýrindis kleinuhringi og Hugins kókómjólk. Nemendur skólans gæddu sér á kræsingunum í fyrstu tímum dagsins og birgðirnar virtust ætla að endast langt fram eftir degi…