29. maí, 2024

Fjölmennum á samstöðufund

Benjamín Þorri Bergsson

Benjamín Þorri Bergsson

Ritstjórn Hrímfaxa vill vekja athygli á því að haldinn verður samstöðufundur á Kaffi Múlaberg á Hótel KEA, á morgun sunnudaginn 10. september klukkan 14:00.

Á fésbókarsíðunni Stöðvum áform um sameiningu MA og VMA segir:
Allir sem hafa áhuga á að leggja baráttunni gegn áformum um sameiningu MA og VMA lið eru innilega velkomnir. Markmið fundarins verður fyrst og fremst að ræða það með hvaða hætti sé best fyrir þennan stóra hóp af fólki sem við erum að beita sér gegn því að sameining MA og VMA verði að veruleika.

Húsið opnar klukkan 13:30.

Sýnum samstöðu með skólanum okkar, mætum og verum sýnileg.

Fleira skemmtilegt...