Árshátíðin er á næsta leiti – Hér er allt sem þú þarft að vita!
Það styttist óðum í stærsta viðburð skólaársins, sjálfa árshátíð MA þann 22. nóvember! Nú er miðasala á árshátíðina farin af stað og ekki eftir neinu að bíða. Þemað í ár er Undraland og af fenginni reynslu síðustu árshátíða er ljóst…