Nýju sófarnir valda usla

Sú ákvörðun skólastjórnenda á að skipta um sófa innan veggja skólans hefur án efa ekki farið framhjá neinum. Nú þegar þú gengur inn í skólann mæta þér hinir hátískulegu og fínu sófar frá Epal sem skólinn hefur nýlega fest kaup…