30. maí, 2024

2.X bar sigur úr bítum á föstudag

Ritstjórn

Ritstjórn

Seinasta föstudag hélt hélt ÍMA handboltamót í tilefni þess að Danir eru heimsmeistarar í handbolta. Bekkirnir tókust á og endaði mótið þannig að 2.x sigraði. Engin furða er á þessu enda er bekkurinn með landsliðsmann innan sinna raða. Óskar ritstjórn Hrímfaxa bekknum til hamingu og eiga þau klárlega skilið föstudagshrós!

Fleira skemmtilegt...