17. desember, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Gettu Betur í Kvos á miðvikudag!

Annað kvöld mætir Menntaskólinn á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra í Kvos! Ljóst er að margt verður um manninn í Kvos nú á miðvikudgaskvöld en keppnin hefst klukkan 20:00. Sá grunur liggur fyrir að lið FNV komi með kröftugt stuðningslið og…

StemMA klæðist Prada

Nú eru myndbandafélög Menntaskólans á Akureyri farin á fullt og sýndu þau öll myndbönd á árshátíðinni fyrir stuttu með pompi og prakt. Frumsýndu þau einnig öll ný lög og tónlistarmyndbönd. Þó er það ekki allt sem félögin hafa verið að…

Er Muninn dautt félag?

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að hið árlega haustblað Munins hefur ekki enn litið dagsins ljós. Nú styttist óðum í annarlok en ekkert bólar á Muninn blaði. Verði blaðið ekki gefið út á næstu tveim vikunum mun félagið verða…

Ritstjórn Hrímfaxa biðst afsökunar

Ritstjórn Hrímfaxa hefur verið vakin athygli á því að frétt dagsins í dag hafi verið yfir strikið og óþörf. Ritstjórnin vill biðjast afsökunar á því ef að fréttin særði einhvern enda ekki gerð til þess. Fréttin var skrifuð í góðlátlegu…

Útskriftarferð fyrir útvalda?

Ár hvert halda útskriftanemar Menntaskólans á Akureyri suður á bóginn í þeim tilgangi að halda uppá þann merka áfanga að hafa lokið námi við skólann. Útskriftarferðin er farin í byrjun júni og það er ekkert leyndarmál að ferðinn kostar sitt.…

Mótmæli!

Mál málanna um þessar mundir er yfirlýst sameining MA og VMA. Eftir fundinn í Hofi í gær með mennta- og barnamálaráðherra þar sem nemendur og starfsfólk fengu afar óskýr svör við sínum spurningum, gaf stjórn Hugins, nemendafélag MA, út yfirlýsingu…