8. september, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Útskriftarferð fyrir útvalda?

Ár hvert halda útskriftanemar Menntaskólans á Akureyri suður á bóginn í þeim tilgangi að halda uppá þann merka áfanga að hafa lokið námi við skólann. Útskriftarferðin er farin í byrjun júni og það er ekkert leyndarmál að ferðinn kostar sitt.…

Mótmæli!

Mál málanna um þessar mundir er yfirlýst sameining MA og VMA. Eftir fundinn í Hofi í gær með mennta- og barnamálaráðherra þar sem nemendur og starfsfólk fengu afar óskýr svör við sínum spurningum, gaf stjórn Hugins, nemendafélag MA, út yfirlýsingu…

1.V mætti með vodkaflösku á kökudag

Nú rétt eftir hádegi hélt 1.V kökudag fyrir 3.T. Busabekkirnir hafa keppst um að þóknast böðlum sínum með kökudegi en hingað til hafði 1.AF staðið uppúr. Ljóst er að 1.V hefur mikinn metnað. Heimildarmenn Hrímfaxa sögðu kökurnar hafa verið af…

Sjáðu besta kökudag sögunnar

Nú fyrr í vikunni hélt 1.AF kökudag fyrir 3.X. Ljóst er að busarnir eru vel upp aldir en kökudagurinn hefur fest sig á spjöld sögunnar sem einhver besti sinnar gerðar í seinni tíð. 3.X er sá böðlabekkur sem á tvo…

Sunddeit og ís

Mikil veðurblíða var um síðustu helgi þrátt fyrir að rigning á laugardeginum hafi sett strik í reikninginn. Margt var um manninn á Akureyri vegna árlegrar Akureyrarvöku. Á föstudag var veðrið verulega gott og mældi veðurstofa Hrímfaxa hitann mest 26°c. Sum…

Starfsmanni Hrímfaxa rænt!

Sæl verið þið kæru lesendur Hrímfaxa, Trausti Freyr heiti ég og er ritstjóri besta skólablaðs á landinu, Munins. Ég hef rænt Tómasi Óla varaforseta Hugins og ritara í Hrímfaxa og birti þessa frétt í óvil Hrímfaxa. Eftirfarandi hef ég að…

Turn í Kvos

Nokkrir nemendur nýttu sköpunargáfuna fyrr í dag og smíðuðu 4 metra háan turn í Kvos úr borðum og stólum. Í kjölfarið kom Elli Bessi sér vel fyrir uppá listaverkinu.

Sjóðheitir nýnemar komu brunakerfi skólans af stað

Í morgun var Menntaskólinn á Akureyri settur í 144. sinn. Karl Frímannsson flutti ræðu og meðlimir TóMA flutti skemmtileg tónlistaratriði. Margt var um manninn í Kvosinni og hittu nýnemar umsjónarkennara sína að skólasetningu lokinni. Athygli vakti þó þegar brunakerfi skólans…