6. desember, 2024

Óprúttnir aðilar komust inn á Instagram síðu Hugins

Ritstjórn

Ritstjórn

Í löngu í dag birti Huginn mynd af SviMA merkinu á Instagram síðu sinni. Sá grunur liggur fyrir að óprúttnir stuðningsmenn SviMA hafi verið þarna á ferð en Huginn hefur fjarlægt myndina af Instagram.

Skjáskot af færslunni.

 

Konráð Birnir, meðlimur MdMA var allt annað en sáttur við þennan gjörning. Í samtali við Þóri Örn upplýsingafulltrúa Huginsstjórnar sagði hann að nú væri verið að skoða öryggisráðstafanir félagssins og að málið væri litið alvarlegum augum.

Þórir Örn, markaðsstjóri Hugins

Fleira skemmtilegt...