11. september, 2024

Ritstjórn Hrímfaxa biðst afsökunar

Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn Hrímfaxa hefur verið vakin athygli á því að frétt dagsins í dag hafi verið yfir strikið og óþörf. Ritstjórnin vill biðjast afsökunar á því ef að fréttin særði einhvern enda ekki gerð til þess. Fréttin var skrifuð í góðlátlegu gríni og alls ekki gerð til þess að lítillækka það frábæra starf sem 3. bekkjarráðið vinnur. Enda er stjórnin þar að standa sig eins og hetjur og ekki auðvelt að skipuleggja svo stóra ferð.

Fleira skemmtilegt...