18. október, 2024

Category Ratatoskur

Sjáðu besta kökudag sögunnar

Nú fyrr í vikunni hélt 1.AF kökudag fyrir 3.X. Ljóst er að busarnir eru vel upp aldir en kökudagurinn hefur fest sig á spjöld sögunnar sem einhver besti sinnar gerðar í seinni tíð. 3.X er sá böðlabekkur sem á tvo…

Sunddeit og ís

Mikil veðurblíða var um síðustu helgi þrátt fyrir að rigning á laugardeginum hafi sett strik í reikninginn. Margt var um manninn á Akureyri vegna árlegrar Akureyrarvöku. Á föstudag var veðrið verulega gott og mældi veðurstofa Hrímfaxa hitann mest 26°c. Sum…

The Rizzard of KvOz

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að Trausti Hrafn í 1.U laðar að sér kvenkynið eins og segull. Trausti Skemmtóbusi er sæmilega hávaxinn, góður í körfubolta og með RISASTÓRAN heila. Margar hafa fengið hálstognun eftir að líta svo hratt aftur…

Skallarnir blinda nemendur

Nemandi í 2.A missti nýverið sjónina eftir að hafa mætt hjörð af MDMA strákum á langagang fyrr í dag. Nemandinn var fluttur með þyrlu á Borgarspítalann með alvarlega áverka á sjónkeilum. Nemandanum heilsast vel og er von á honum aftur…

Dagskrá kvöldvökunnar lekið!

Nú stóð Ratatoskur sig vel því ritsjórn Hrímfaxa hefur borist upplýsingar frá áreiðanlegu heimildafólki um dagskrá góðgerðavökunnar í kvöld. Þó er téða kvöldvaka ekki hefðbundin því von er á að safna þurfi vissu fjármagni til þess að dagskráliðir kvöldvökunnar fari…

Maís í tonnavís á Heimavistinni!

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að maís er í miklu uppáhaldi hjá heimavistinni en þegar það er ekki maís í matnum sjálfum, þá er hann oftast reiddur fram sem meðlæti í salatbarnum. Menntskælingar hafa sést gulir í framan…

Nýju sófarnir valda usla

Sú ákvörðun skólastjórnenda á að skipta um sófa innan veggja skólans hefur án efa ekki farið framhjá neinum. Nú þegar þú gengur inn í skólann mæta þér hinir hátískulegu og fínu sófar frá Epal sem skólinn hefur nýlega fest kaup…