Ritstjórn Hrímfaxa biðst afsökunar

Ritstjórn Hrímfaxa hefur verið vakin athygli á því að frétt dagsins í dag hafi verið yfir strikið og óþörf. Ritstjórnin vill biðjast afsökunar á því ef að fréttin særði einhvern enda ekki gerð til þess. Fréttin var skrifuð í góðlátlegu…