Kalli vopnaður rándýrum áfengismæli – Nemendur ósáttir

Á morgun er hið árlega Dimissio hjá útskriftarnemum skólans. Þá munu nemendur kveðja kennara og busa en seinna um daginn er svo ratleikur þar sem nemendurnir klæða sig upp í einnkennisbúning bekkjarins það árið. Svo dæmi séu tekin þá eru…