Bleiki sparigrísinn hans Trausta
Eins og glöggir lesendur muna, lagðist ritstjóri Munins svo lágt að ræna starfsmanni Hrímfaxa og kúga út úr honum yfirlýsingu um yfirburði Munins. Var það líklega stönt til að vekja athygli á útgáfu Völvunnar. Hrímfaxi fyrirgefur ekki svo auðveldlega og…