Síðasta veiðiferðin í kvos

Á morgun, fimmtudaginn 5. október kl 20:00 verður kvikmyndin Síðasta veiðiferðin sýnd á stóra tjaldinu í kvos. Veiðifélag MA er undirfélagið sem stendur fyrir þessum viðburði. Þetta er að margra mati ein fyndnasta mynd sem framleidd hefur verið og því…