8. september, 2024

Category Óflokkað

Turn í Kvos

Nokkrir nemendur nýttu sköpunargáfuna fyrr í dag og smíðuðu 4 metra háan turn í Kvos úr borðum og stólum. Í kjölfarið kom Elli Bessi sér vel fyrir uppá listaverkinu.

Fetuðu í fótspor Messi

Margt var um manninn í Kvosinni á danskeppni nýnema í gærkvöldi enda gífurleg spenna meðal nemenda eftir því að sjá hvaða bekkur bæri sigur úr býtum. Busabekkirnir (flestir) stóðu undir væntingum og gott betur en það. Það var því ekki…

Kleinuhringirnir hurfu sporlaust

Skólafélagið Huginn stóð fyrir gleðidegi í morgun og í tilefni þess var boðið upp á dýrindis kleinuhringi og Hugins kókómjólk. Nemendur skólans gæddu sér á kræsingunum í fyrstu tímum dagsins og birgðirnar virtust ætla að endast langt fram eftir degi…

Birgir bollukóngur með bollur í kvos!

Heimildir Hrímfaxa herma að Huginsstjórn ætli að hafa bollur í kvosinni í dag. Forseti skólans, Birgir Orri Ásgrímsson, betur þekktur sem „Birgir Bollukóngur“ hefur tilkynnt að hann muni gefa öllum nemendum skólans ókeypis bollur í kvosinni. Birgir, sem er þekktur…