12. september, 2024

1.V mætti með vodkaflösku á kökudag

Ritstjórn

Ritstjórn

Nú rétt eftir hádegi hélt 1.V kökudag fyrir 3.T. Busabekkirnir hafa keppst um að þóknast böðlum sínum með kökudegi en hingað til hafði 1.AF staðið uppúr. Ljóst er að 1.V hefur mikinn metnað. Heimildarmenn Hrímfaxa sögðu kökurnar hafa verið af öllum stærðum og gerðum en allar brögðuðust þær vel. Ljóst er því að 3.T hafi skólað 1.V vel og eru skiptar skoðanir á því hvaða busabekkur hafi haldið besta kökudaginn.

 

Umrædd vödkaflaska
Vegleg kaka

 

 

 

Fleira skemmtilegt...