9. maí, 2025
Ritstjórn

Ritstjórn

Hvar er best að stunda heimaleikfimi?

Nýlega tók ritsjtórn Hrímfaxa saman þrjár stöður sem hjálpa til við að minnast skólans í miðjum klíðum. Þetta eru að sjálfsögðu stöðurnar Kennarinn, Heilbrigðisbrautin og Uglan en þau sem að kannast ekki við þessar stellingar er bent á að nálgast…

Hrímfaxi kominn í loftið!

Kæru lesendur. Hrímfaxi hefur nú opnað vef sinn. Hvað er Hrímfaxi? Hrímfaxi gefur út efni ætlað nemendum Menntaskólans á Akureyri. Markmið Hrímfaxa er að stuðla að aukinni samkeppni á útgáfumarkaði innan veggja MA. Hér munu vera birtar bæði skemmtilegar og…

Söngkeppnin á mánudag, Þröstur ekki með

Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri fer fram þann 6. febrúar næstkomandi og samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Þröstur Ingvarsson ákveðið að sitja hjá þessa keppni. Þröstur er flestum kunnugur sem einn helsti söngfugl skólans og sigraði söngkeppni skólans á seinasta ári þar…

2.X bar sigur úr bítum á föstudag

Seinasta föstudag hélt hélt ÍMA handboltamót í tilefni þess að Danir eru heimsmeistarar í handbolta. Bekkirnir tókust á og endaði mótið þannig að 2.x sigraði. Engin furða er á þessu enda er bekkurinn með landsliðsmann innan sinna raða. Óskar ritstjórn…

Sjalli í kvöld

Í kvöld, réttara sagt í nótt, verður sjallaball. Þeir í Clubdub og Daniil munu troða upp en von er á því að plötusnúður haldi uppi stemmningunni á meðan þeir eru ekki að. Ljóst er að margt verður um MA-inginn enda…

Veðrið framundan

Á morgun, sunnudag, er spáð að vindur fari mest upp í allt að 24 metra á sekúndu og hiti verður mestur 10 gráður. Þetta boðar ekki gott fyrir skíðaaðstæður hér í bæ. Frysta á aftur aðfaranótt miðvikudags en ekki er…

Stjörnuspá Siggu Bling fyrir febrúar

Það er kominn febrúar krakkar. Nýr mánuður og því hefur Hrímfaxi spáð í spilin og sett saman þessa fínu stjörnuspá um hvað mánuðurinn hefur þér upp á að bjóða. Steingeitin Besta steingeitin mín, febrúar verður þér erfiður mánuður. Hvort sem…

AmMA í fjárhagsvanda

AmMA er í klandri

Hávær rómur innan veggja skólans hermir að Aðalmyndbandafélaga Menntaskólans á Akureyri, AmMA, sé í gífurlegri skuld. Þá hafi AmMA-strákarnir eitt miklu fé í árshátíðarþátt félagsins en þar átti lag þeirra, Anime stelpan, stóran þátt í kostaði þáttarins en þeir fengu…

Heimaleikfimi í MA-stíl

Eitt sinn MA-ingur, ávalt MA-ingur, sagði örugglega einhver, örugglega einhverntíman. Það er vitað að MA-ingum er annt um skólann sinn og hugsa oft hlýlega til hans jafnvel utan skólatíma. Þar eru heimaleikfimistímar engin undantekning. Því tók ritsjtórn Hrímfaxa saman þrjár…