TóMA með gleðidag og söngkeppni í kvöld

Fúlir MA-ingar þurftu ekki að örvænta í morgun þegar þeir gengu inn um dyr skólans því Tónlistarfélagið TóMA glöddu menntskælinga með svalandi Capri-sun í morgunsárið. Því er ljóst að MA-ingar eru með háan blóðþrýsting þennan daginn og geta þeir þakkað…