18. október, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

2.X bar sigur úr bítum á föstudag

Seinasta föstudag hélt hélt ÍMA handboltamót í tilefni þess að Danir eru heimsmeistarar í handbolta. Bekkirnir tókust á og endaði mótið þannig að 2.x sigraði. Engin furða er á þessu enda er bekkurinn með landsliðsmann innan sinna raða. Óskar ritstjórn…

Sjalli í kvöld

Í kvöld, réttara sagt í nótt, verður sjallaball. Þeir í Clubdub og Daniil munu troða upp en von er á því að plötusnúður haldi uppi stemmningunni á meðan þeir eru ekki að. Ljóst er að margt verður um MA-inginn enda…

Veðrið framundan

Á morgun, sunnudag, er spáð að vindur fari mest upp í allt að 24 metra á sekúndu og hiti verður mestur 10 gráður. Þetta boðar ekki gott fyrir skíðaaðstæður hér í bæ. Frysta á aftur aðfaranótt miðvikudags en ekki er…

Stjörnuspá Siggu Bling fyrir febrúar

Það er kominn febrúar krakkar. Nýr mánuður og því hefur Hrímfaxi spáð í spilin og sett saman þessa fínu stjörnuspá um hvað mánuðurinn hefur þér upp á að bjóða. Steingeitin Besta steingeitin mín, febrúar verður þér erfiður mánuður. Hvort sem…

AmMA í fjárhagsvanda

AmMA er í klandri

Hávær rómur innan veggja skólans hermir að Aðalmyndbandafélaga Menntaskólans á Akureyri, AmMA, sé í gífurlegri skuld. Þá hafi AmMA-strákarnir eitt miklu fé í árshátíðarþátt félagsins en þar átti lag þeirra, Anime stelpan, stóran þátt í kostaði þáttarins en þeir fengu…

Heimaleikfimi í MA-stíl

Eitt sinn MA-ingur, ávalt MA-ingur, sagði örugglega einhver, örugglega einhverntíman. Það er vitað að MA-ingum er annt um skólann sinn og hugsa oft hlýlega til hans jafnvel utan skólatíma. Þar eru heimaleikfimistímar engin undantekning. Því tók ritsjtórn Hrímfaxa saman þrjár…