21. desember, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

AmMA strákum byrlað ólyfjan

Huginn, skólafélag MA, hefur nú staðfest að SviMA strákar hafi tekið upp takta starfsmanna Ríkisútvarpsins og byrlað AmMA strákunum ólyfjan um helgina. Enginn SviMA-strákanna er í haldi lögreglu um helgina sökum skorts á sönnunargögnum en málið er á algjöru frumstigi…

Menntskælingar í tómu tjóni

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að vetur konungur er farinn að segja til sín hér á Norðurlandinu eftir ekkert sumar og um það bil viku af hausti. Í dag, 10. október vöknuðu MA-ingar upp við vondan og…

Sauma að stunda peningaþvott?

Sauma byrjaði sölu á bolum í þessari viku. Margir klóra sér eflaust í hausnum yfir þessu uppátæki. Enda ástæða til, því hvað hefur félag sem sinnir fáum öðrum verkum en að syngja á árshátíðinni við svona mikinn pening að gera?…

Hrímfaxa fjölskyldan stækkar!

Dyggir lesendur muna ef til vill að nú er á annað ár frá því að fyrstu fréttir Hrímfaxa litu dagsins ljós. Eins og gengur og gerist hafa stofnendur miðilsins horfið á braut æðri menntastigs en maður kemur í manns stað!…

Dýrt stykki en ekki dýr plötusnúður?

Mikið ósætti ríkir þessa dagana í skólanum varðandi músíkina sem spiluð er í löngu. Nafnlausir notendur hafa farið mikið í málinu og undanfarinn sólarhring hafa fimm nafnlausar færslur litið dagsins ljós á fésbókarsíðu nemenda. Hannes Ingi í 2. bekk var…

Treyjudagur í MA heimsfrægur á Tiktok

Óhætt er að segja að þær Salka og Haddý í 3. X hafi gert garðinn frægan síðastliðin þriðjudag. Þær birtu Tiktok af sér dansa í Kvos en þegar þessi frétt er skrifuð er myndbandið með rúm tvöhundruð þúsund áhorf sem…

Magnús Máni býður sig fram til forseta

Magnús Máni Sigurgeirsson, athafnamaður og nemandi í 3.X tilkynnti í dag að hann hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Magnús hefur gegnt stöðu skemmtanastjóra í Menntaskólanum á Akureyri síðastliðið skólaár og hefur fundið fyrir mikilli pressu til…