17. desember, 2024

Category Kvosin

Allt milli himins og jarðar!

Hörð samkeppni milli nýnemabekkja

Hefð er fyrir því að bjóða nýnema velkomna í MA með því að leiða þá í allan sannleikann um hefðir skólans. Þriðjubekkingar taka árlega að sér það verkefni að skóla busana aðeins til og kenna þeim allra nauðsynlegustu söngvana sem…

Sjóðheitir nýnemar komu brunakerfi skólans af stað

Í morgun var Menntaskólinn á Akureyri settur í 144. sinn. Karl Frímannsson flutti ræðu og meðlimir TóMA flutti skemmtileg tónlistaratriði. Margt var um manninn í Kvosinni og hittu nýnemar umsjónarkennara sína að skólasetningu lokinni. Athygli vakti þó þegar brunakerfi skólans…

Stefnir í að þessi verði sjálfkjörin í Hugin

Nú hefur framboðslisti Hugins 2023-2024 verið birtur og ljóst er að 13 hafa gefið kost á sér í 8 embætti Huginsstjórnar næsta skólaárs. Til að hljóta kosningu í stjórn skólafélagsins Hugins þarf frambjóðandi að fá minnst 50% atkvæða en gengið…

Enok Atli Reykdal keyrir Hrímfaxabílinn

Þeir nemendur í M-inu, sem horfa út um gluggann, sjá líklega hina glæsilegu rennireið í fyrsta (og kannski líka öðru) stúkustæðinu, sem X-arinn Enok Atli Reykdal keyrir. Þennan glæsilega fák keyrir hann út um allan bæ og mun sjá um…

The Rizzard of KvOz

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að Trausti Hrafn í 1.U laðar að sér kvenkynið eins og segull. Trausti Skemmtóbusi er sæmilega hávaxinn, góður í körfubolta og með RISASTÓRAN heila. Margar hafa fengið hálstognun eftir að líta svo hratt aftur…

2.X sigraði síðasta föstudagsmót ÍMA

Fyrr í dag hélt Íþróttafélag MA sitt síðasta íþróttamót á þessu skólaári. Að þessu sinni kepptu bekkir í knattspyrnu. Góð skráning bekkja var á mótið og stýrði ÍMA mótinu vel. Í úrslitum kepptu bekkirnir 2.X og 2.H. Eftir venjulegan leiktíma…

Bláar vöfflur í Kvos?

Í tilefni góðs gengis í nýafstaðinni góðgerðarviku, bökuðu skólastjórnendur og stoðteymi vöfflur fyrir allan skólann. Þó hafa nokkrir tekið eftir því að ekki eru allar vöfflurnar eins. Inn á milli hinna hefðbundinna vaffla má nefnilega finna bláar vöfflur. Þær eru…

Nýju sófarnir valda usla

Sú ákvörðun skólastjórnenda á að skipta um sófa innan veggja skólans hefur án efa ekki farið framhjá neinum. Nú þegar þú gengur inn í skólann mæta þér hinir hátískulegu og fínu sófar frá Epal sem skólinn hefur nýlega fest kaup…