Kleinuhringirnir hurfu sporlaust

Skólafélagið Huginn stóð fyrir gleðidegi í morgun og í tilefni þess var boðið upp á dýrindis kleinuhringi og Hugins kókómjólk. Nemendur skólans gæddu sér á kræsingunum í fyrstu tímum dagsins og birgðirnar virtust ætla að endast langt fram eftir degi…