18. október, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Bláar vöfflur í Kvos?

Í tilefni góðs gengis í nýafstaðinni góðgerðarviku, bökuðu skólastjórnendur og stoðteymi vöfflur fyrir allan skólann. Þó hafa nokkrir tekið eftir því að ekki eru allar vöfflurnar eins. Inn á milli hinna hefðbundinna vaffla má nefnilega finna bláar vöfflur. Þær eru…

Dagskrá kvöldvökunnar lekið!

Nú stóð Ratatoskur sig vel því ritsjórn Hrímfaxa hefur borist upplýsingar frá áreiðanlegu heimildafólki um dagskrá góðgerðavökunnar í kvöld. Þó er téða kvöldvaka ekki hefðbundin því von er á að safna þurfi vissu fjármagni til þess að dagskráliðir kvöldvökunnar fari…

Maís í tonnavís á Heimavistinni!

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að maís er í miklu uppáhaldi hjá heimavistinni en þegar það er ekki maís í matnum sjálfum, þá er hann oftast reiddur fram sem meðlæti í salatbarnum. Menntskælingar hafa sést gulir í framan…

Nýju sófarnir valda usla

Sú ákvörðun skólastjórnenda á að skipta um sófa innan veggja skólans hefur án efa ekki farið framhjá neinum. Nú þegar þú gengur inn í skólann mæta þér hinir hátískulegu og fínu sófar frá Epal sem skólinn hefur nýlega fest kaup…

Birgir bollukóngur með bollur í kvos!

Heimildir Hrímfaxa herma að Huginsstjórn ætli að hafa bollur í kvosinni í dag. Forseti skólans, Birgir Orri Ásgrímsson, betur þekktur sem „Birgir Bollukóngur“ hefur tilkynnt að hann muni gefa öllum nemendum skólans ókeypis bollur í kvosinni. Birgir, sem er þekktur…

Dagskrá kvöldvökunnar lekið!

Loksins er komið að því. Ástarkvöldvaka skemmtó er í kvöld 16. febrúar og hefur ritstjórn Hrímfaxa lagst í rannsóknarvinnu til þess að komast að því hvað mun gerast í kvosinni í kvöld. Á dagskránni eru hinir ýmsu liðir. Gera má…