SviMA sumarteitinu frestað

Á kvöldvöku gærdagsins tilkynnti SviMA teiti á Sumardaginn fyrsta til þess að bæta upp fyrir metnaðarlítil myndbönd á árinu. Í dag bárust hinsvegar þær fréttir að teitinu hafi verið frestað en kom það engum á óvart miðað við fyrri störf…