18. október, 2024
Ritstjórn

Ritstjórn

Sunddeit og ís

Mikil veðurblíða var um síðustu helgi þrátt fyrir að rigning á laugardeginum hafi sett strik í reikninginn. Margt var um manninn á Akureyri vegna árlegrar Akureyrarvöku. Á föstudag var veðrið verulega gott og mældi veðurstofa Hrímfaxa hitann mest 26°c. Sum…

Starfsmanni Hrímfaxa rænt!

Sæl verið þið kæru lesendur Hrímfaxa, Trausti Freyr heiti ég og er ritstjóri besta skólablaðs á landinu, Munins. Ég hef rænt Tómasi Óla varaforseta Hugins og ritara í Hrímfaxa og birti þessa frétt í óvil Hrímfaxa. Eftirfarandi hef ég að…

Turn í Kvos

Nokkrir nemendur nýttu sköpunargáfuna fyrr í dag og smíðuðu 4 metra háan turn í Kvos úr borðum og stólum. Í kjölfarið kom Elli Bessi sér vel fyrir uppá listaverkinu.

Sjóðheitir nýnemar komu brunakerfi skólans af stað

Í morgun var Menntaskólinn á Akureyri settur í 144. sinn. Karl Frímannsson flutti ræðu og meðlimir TóMA flutti skemmtileg tónlistaratriði. Margt var um manninn í Kvosinni og hittu nýnemar umsjónarkennara sína að skólasetningu lokinni. Athygli vakti þó þegar brunakerfi skólans…

Stefnir í að þessi verði sjálfkjörin í Hugin

Nú hefur framboðslisti Hugins 2023-2024 verið birtur og ljóst er að 13 hafa gefið kost á sér í 8 embætti Huginsstjórnar næsta skólaárs. Til að hljóta kosningu í stjórn skólafélagsins Hugins þarf frambjóðandi að fá minnst 50% atkvæða en gengið…

Enok Atli Reykdal keyrir Hrímfaxabílinn

Þeir nemendur í M-inu, sem horfa út um gluggann, sjá líklega hina glæsilegu rennireið í fyrsta (og kannski líka öðru) stúkustæðinu, sem X-arinn Enok Atli Reykdal keyrir. Þennan glæsilega fák keyrir hann út um allan bæ og mun sjá um…

SviMA sumarteitinu frestað

Á kvöldvöku gærdagsins tilkynnti SviMA teiti á Sumardaginn fyrsta til þess að bæta upp fyrir metnaðarlítil myndbönd á árinu. Í dag bárust hinsvegar þær fréttir að teitinu hafi verið frestað en kom það engum á óvart miðað við fyrri störf…

The Rizzard of KvOz

Eflaust hafa mörg tekið eftir því að Trausti Hrafn í 1.U laðar að sér kvenkynið eins og segull. Trausti Skemmtóbusi er sæmilega hávaxinn, góður í körfubolta og með RISASTÓRAN heila. Margar hafa fengið hálstognun eftir að líta svo hratt aftur…

2.X sigraði síðasta föstudagsmót ÍMA

Fyrr í dag hélt Íþróttafélag MA sitt síðasta íþróttamót á þessu skólaári. Að þessu sinni kepptu bekkir í knattspyrnu. Góð skráning bekkja var á mótið og stýrði ÍMA mótinu vel. Í úrslitum kepptu bekkirnir 2.X og 2.H. Eftir venjulegan leiktíma…

Skallarnir blinda nemendur

Nemandi í 2.A missti nýverið sjónina eftir að hafa mætt hjörð af MDMA strákum á langagang fyrr í dag. Nemandinn var fluttur með þyrlu á Borgarspítalann með alvarlega áverka á sjónkeilum. Nemandanum heilsast vel og er von á honum aftur…