9. maí, 2025
Ritstjórn

Ritstjórn

1.V mætti með vodkaflösku á kökudag

Nú rétt eftir hádegi hélt 1.V kökudag fyrir 3.T. Busabekkirnir hafa keppst um að þóknast böðlum sínum með kökudegi en hingað til hafði 1.AF staðið uppúr. Ljóst er að 1.V hefur mikinn metnað. Heimildarmenn Hrímfaxa sögðu kökurnar hafa verið af…

Sjáðu besta kökudag sögunnar

Nú fyrr í vikunni hélt 1.AF kökudag fyrir 3.X. Ljóst er að busarnir eru vel upp aldir en kökudagurinn hefur fest sig á spjöld sögunnar sem einhver besti sinnar gerðar í seinni tíð. 3.X er sá böðlabekkur sem á tvo…

Sunddeit og ís

Mikil veðurblíða var um síðustu helgi þrátt fyrir að rigning á laugardeginum hafi sett strik í reikninginn. Margt var um manninn á Akureyri vegna árlegrar Akureyrarvöku. Á föstudag var veðrið verulega gott og mældi veðurstofa Hrímfaxa hitann mest 26°c. Sum…

Starfsmanni Hrímfaxa rænt!

Sæl verið þið kæru lesendur Hrímfaxa, Trausti Freyr heiti ég og er ritstjóri besta skólablaðs á landinu, Munins. Ég hef rænt Tómasi Óla varaforseta Hugins og ritara í Hrímfaxa og birti þessa frétt í óvil Hrímfaxa. Eftirfarandi hef ég að…

Turn í Kvos

Nokkrir nemendur nýttu sköpunargáfuna fyrr í dag og smíðuðu 4 metra háan turn í Kvos úr borðum og stólum. Í kjölfarið kom Elli Bessi sér vel fyrir uppá listaverkinu.

Sjóðheitir nýnemar komu brunakerfi skólans af stað

Í morgun var Menntaskólinn á Akureyri settur í 144. sinn. Karl Frímannsson flutti ræðu og meðlimir TóMA flutti skemmtileg tónlistaratriði. Margt var um manninn í Kvosinni og hittu nýnemar umsjónarkennara sína að skólasetningu lokinni. Athygli vakti þó þegar brunakerfi skólans…

Stefnir í að þessi verði sjálfkjörin í Hugin

Nú hefur framboðslisti Hugins 2023-2024 verið birtur og ljóst er að 13 hafa gefið kost á sér í 8 embætti Huginsstjórnar næsta skólaárs. Til að hljóta kosningu í stjórn skólafélagsins Hugins þarf frambjóðandi að fá minnst 50% atkvæða en gengið…

Enok Atli Reykdal keyrir Hrímfaxabílinn

Þeir nemendur í M-inu, sem horfa út um gluggann, sjá líklega hina glæsilegu rennireið í fyrsta (og kannski líka öðru) stúkustæðinu, sem X-arinn Enok Atli Reykdal keyrir. Þennan glæsilega fák keyrir hann út um allan bæ og mun sjá um…

SviMA sumarteitinu frestað

Á kvöldvöku gærdagsins tilkynnti SviMA teiti á Sumardaginn fyrsta til þess að bæta upp fyrir metnaðarlítil myndbönd á árinu. Í dag bárust hinsvegar þær fréttir að teitinu hafi verið frestað en kom það engum á óvart miðað við fyrri störf…