Hamslaus drykkja í skólaferðum
Ef það er eitthvað sem MA-ingum finnst gaman að gera þá er það að djamma. Á dögunum fóru bæði Berlínar- og Parísaráfanginn í sínar langþráðu ferðir en eins og við þekkjum öll er eitthvað sérstakt við loftið í útlöndum sem…