19. desember, 2024

Category Kvosin

Allt milli himins og jarðar!

Stjörnuspá Siggu Bling fyrir febrúar

Það er kominn febrúar krakkar. Nýr mánuður og því hefur Hrímfaxi spáð í spilin og sett saman þessa fínu stjörnuspá um hvað mánuðurinn hefur þér upp á að bjóða. Steingeitin Besta steingeitin mín, febrúar verður þér erfiður mánuður. Hvort sem…

Heimaleikfimi í MA-stíl

Eitt sinn MA-ingur, ávalt MA-ingur, sagði örugglega einhver, örugglega einhverntíman. Það er vitað að MA-ingum er annt um skólann sinn og hugsa oft hlýlega til hans jafnvel utan skólatíma. Þar eru heimaleikfimistímar engin undantekning. Því tók ritsjtórn Hrímfaxa saman þrjár…