9. maí, 2025
Ritstjórn

Ritstjórn

Kleinuhringirnir hurfu sporlaust

Skólafélagið Huginn stóð fyrir gleðidegi í morgun og í tilefni þess var boðið upp á dýrindis kleinuhringi og Hugins kókómjólk. Nemendur skólans gæddu sér á kræsingunum í fyrstu tímum dagsins og birgðirnar virtust ætla að endast langt fram eftir degi…

Hörð samkeppni milli nýnemabekkja

Hefð er fyrir því að bjóða nýnema velkomna í MA með því að leiða þá í allan sannleikann um hefðir skólans. Þriðjubekkingar taka árlega að sér það verkefni að skóla busana aðeins til og kenna þeim allra nauðsynlegustu söngvana sem…