Nokkrir nemendur nýttu sköpunargáfuna fyrr í dag og smíðuðu 4 metra háan turn í Kvos úr borðum og stólum. Í kjölfarið kom Elli Bessi sér vel fyrir uppá listaverkinu.