26. desember, 2024

Fyrsti söngsalur Óðinsstjórnar

Ritstjórn

Ritstjórn

Í löngu í dag var stórskemmtileg uppákoma. Þar kynnti Óðinsstjórn sig fyrir fullri kvos af nemendum og hélt síðan söngsal með sínum hætti.

Í Óðinsstjórn sitja:

Forseti Guðmundur Steinn Egilsson

Varaforseti Atli Þormóðsson

Gjaldkeri Logi Gautason

Ritari Þorkell Máni Pétursson

Skemmtanastjóri Lárus Anton Freysson

Aðalsöngvari Kieran Logi Baruchello.

Þessi söngsalur einnkenndist af gríðarlega mikilli stemningu og góðum “víbrum” eins og Logi Gauta orðaði það en það lá við að þakið myndi rifna af Hólum þegar að Kieran Logi Forseti Amma steig á sviðið og tók lagið Baby eftir Justin Bieber.

Hér má sjá mynd frá söngsalnum og óhætt er að segja að við getum ekki beðið eftir næsta Óðinsstjórnar söngsal.

 

 

Fleira skemmtilegt...