17. desember, 2024

Sjáðu besta kökudag sögunnar

Ritstjórn

Ritstjórn

Nú fyrr í vikunni hélt 1.AF kökudag fyrir 3.X. Ljóst er að busarnir eru vel upp aldir en kökudagurinn hefur fest sig á spjöld sögunnar sem einhver besti sinnar gerðar í seinni tíð. 3.X er sá böðlabekkur sem á tvo busabekki en það er umræddur 1.AF en líka 1.H en 1.H bar sigur úr bítum í nýnemadanskeppninni í seinustu viku. Ljóst er því að busabekkirnir keppast um að þóknast 3.X í von um móðurstolt og virðingu böðla sinna.

Mikill metnaður lagður í umræddan kökudag

Fleira skemmtilegt...