28. janúar, 2025

SviMA sumarteitinu frestað

Ritstjórn

Ritstjórn

Á kvöldvöku gærdagsins tilkynnti SviMA teiti á Sumardaginn fyrsta til þess að bæta upp fyrir metnaðarlítil myndbönd á árinu. Í dag bárust hinsvegar þær fréttir að teitinu hafi verið frestað en kom það engum á óvart miðað við fyrri störf félagsins á árinu. Félagið leigði villu í Vaðlaheiði en er eigendur hennar komust að áformum SviMA afbókuðu eigendurnir pöntunina. Teitinu hefur því verið frestað en SviMA strákarnir halda enn í drauminn um að geta haldið teiti fyrir menntskælinga.

Fleira skemmtilegt...