18. desember, 2024

Veðrið framundan

Ritstjórn

Ritstjórn

Á morgun, sunnudag, er spáð að vindur fari mest upp í allt að 24 metra á sekúndu og hiti verður mestur 10 gráður. Þetta boðar ekki gott fyrir skíðaaðstæður hér í bæ. Frysta á aftur aðfaranótt miðvikudags en ekki er von á mikilli úrkomu þá. Þó geta lesendur andað örlítið léttara því eins og fólk veit flest er kalt á toppnum eins og veðurstofan Blika sýnir. Þar segir að hiti fari mest upp í 5 gráður í Hlíðarfjalli og frysta eigi strax aðfaranótt mánudags.

Skjáskot tekið af vef blika.is

Fleira skemmtilegt...